| Þú hefur kannski ekki skilið hvað ég var að reyna að segja
| Можливо, ви не зрозуміли, що я хотів сказати
|
| En ég skil það vel
| Але я це добре розумію
|
| Því hvernig ættir þú að finna merkingu ef hún er engin
| Тому як знайти сенс, якщо його немає
|
| Ég fer stundum fram úr mér
| Я іноді перестараюся
|
| Læðist inn sú tilfinning að við séum aðeins að ruglast
| Закрадається відчуття, що ми просто розгублені
|
| Tökum frekar næsta skref í staðinn fyrir að taka þriðja
| Давайте зробимо наступний крок замість третього
|
| Komdu með, við sjáum til hvað gerist að, verður í lagi
| Давай, подивимося, що буде, все гаразд
|
| Ef ég hef þig og þú þá mig, þá vitum við að við erum við
| Якщо у мене є ти, а у тебе є я, то ми знаємо, що ми є
|
| Þú hefur kannski ekki skilið hvað ég var að reyna að segja
| Можливо, ви не зрозуміли, що я хотів сказати
|
| En ég skil það vel
| Але я це добре розумію
|
| Því hvernig ættir þú að finna merkingu ef hún er engin
| Тому як знайти сенс, якщо його немає
|
| Ég fer stundum fram úr mér
| Я іноді перестараюся
|
| Þú hefur kannski ekki skilið hvað ég var að reyna að segja
| Можливо, ви не зрозуміли, що я хотів сказати
|
| En ég skil það vel
| Але я це добре розумію
|
| Því hvernig ættir þú að finna merkingu ef hún er engin
| Тому як знайти сенс, якщо його немає
|
| Ég fer stundum fram úr mér | Я іноді перестараюся |